Blómaborg
Blómaborg hefur verið starfandi í yfir 50 ár á sama stað
að Breiðumörk 12 í Hveragerði.
Ásamt því að vera með úrval af afskornum blómum, sumarblómum og pottablómum, erum við með mikið úrval af gjafavöru; t.d.; Rosendahl, SIA, Bröste, Iittala,
handskorinn Pólskur kristal og margt fleira.
Leggjum metnað í vandaðar skreytingar með nýjum og ferskum
blómum fyrir brúðkaup, útfarir og aðrar skreytingar.
One of the oldest floral & gift shop in Iceland. Non stop for more tha half a Century,
before that Michaelsen Nursery. Always by professionals & best buys.
Starfsmenn
Helga Björnsdóttir
Eigandiblomaborg@centrum.is