Samband sveitarfélaga á Austurlandi
SSA stendur fyrir Samband sveitarfélaga á Austurlandi. Starfssvæðið nær frá Vopnafirði að Djúpavogi og búa um ellefu þúsund íbúar innan starfssvæðis þess. Fjögur sveitarfélög eiga aðild að sambandinu en það eru: Fjarðabyggð, Fljótsdalshreppur, Múlaþing og Vopnafjörður.
SSA vinnur að hagsmunum sveitarfélaganna á Austurlandi og er ætlað að starfa í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga eftir því sem við verður komið. Innanríkisráðuneytið fer með málefni sveitarfélaga.
Starfsmenn
Dagmar Ýr Stefánsdóttir
Framkvæmdastjórissa@ssa.is