Mynd af Vesturbyggð

Vesturbyggð




Vesturbyggð er sveitarfélag á sunnanverðum Vestfjörðum. Til Vesturbyggðar teljast byggðakjarnarnir Birkimelur á Barðaströnd, Bíldudalur og Patreksfjörður og sveitirnar Barðaströnd, Breiðavík, Hænuvík, Ketildalir, Látrar, Rauðisandur og Suðurfirðir.

Fyrrum voru sex hreppar á suðursvæði Vestfjarða: Barðastrandahreppur, Ketildalahreppur, Patrekshreppur, Rauðasandshreppur, Suðurfjarðahreppur og Tálknafjarðarhreppur. Árið 1987, þann 1. júlí, voru Ketildalahreppur og Suðurfjarðahreppur sameinaðir í Bíldudalshrepp og þann 11. júní 1994 sameinuðust Bíldudalshreppur, Barðastrandahreppur, Patrekshreppur og Rauðasandshreppur í Vesturbyggð. Sameiningartillagan var felld í kosningum á Tálknafirði og eru nú tvö sveitarfélög á sunnanverðum Vestfjörðum, Tálknafjarðarhreppur og Vesturbyggð.



There are three urban centres in Vesturbyggð Urban Area: Bíldudalur, Birkimelur and Patreksfjörður. Vesturbyggð is in Barðaströnd County together with Tálknafjörður Rural District (see map). Approximately 1.300 residents live in the area. Chief occupation is commercial fishing and fish processing. Patreksfjörður is the largest service centre in the southern part of West Fjords offering general urban services to the community.



Starfsmenn

Rebekka Hilmarsdóttir

Bæjarstjóri
baejarstjori@vesturbyggd.is
c