Mynd af Byggðasafn Skagfirðinga

Byggðasafn Skagfirðinga



Safnar, skráir, varðveitir, rannsakar og miðlar upplýsingum um muni, minjar og lífshætti í Skagafirði.



Starfsemi safnsins fylgir stofnskrá og safnstefnu eins og hún er skilgreind í samnefndum gögnum, þar sem tilgreind eru markmið safnsins og stefna í söfnun, varðveislu, rannsóknum, miðlun og safnfræðslu.

Fyrsta stofnskráin er frá árinu 1948 en var tekin upp árið 1999 eftir að sveitarfélögin í Skagafirði voru orðin tvö. Áður tilheyrði safnið sýslunni og síðar héraðsnefnd, sem fóru með stjórn hreppa og kaupstaða innan sýslumarkanna.

Höfuðstöðvar safnsins eru í Glaumbæ, en skrifstofa Fornleifadeildar, aðstaða til rannsókna og megin geymsla safnsins er í Aðalgata 2 Sauðakróki.

Starfsfólk safnsins hefur unnið með starfsliði annarra stofnana við rannsóknir í því skyni að efla starfsemi þess og gera það að virkum þátttakanda í samfélaginu.



Starfsmenn

Berglind Þorsteinsdóttir

Safnstjóri
berglind@skagafjordur.is

Inga Katrín Magnúsdótttir

Verkefnastjóri skráninga munavörslu og fornverkaskólans
ingakatrin@skagfjordur.is

Hrönn Birgisdóttir

Safnvörður
hronnb@skagafjordur.is

Ylfa Leifsdóttir

Sérfræðingur
ylfa@skagafjordur.is

Ásta Hermannsdóttir

Deildarstjóri fornleifadeildar
asta@skagfjordur.is
c