Mynd af Linde Gas ehf

Linde Gas ehf



Sem viðskiptavinur nýtur þú góðs af víðtækri þekkingu og færni sérfræðinga okkar í öllum verkferlum sem nota gas og tengjast þínum rekstri.

Eigi framleiðsluferli að vera samkeppnishæf er lykilatriði að auka stöðugt skilvirkni og framleiðni og auka um leið gæðin.

Tækninni fleygir hratt fram og dagleg störf gefa lítið svigrúm til að tileinka sér nýjustu verkferla og aðferðir.

Sérfræðingar AGA eru í fararbroddi í tækniþróun á verkferlum sem nota gas. Þeir geta miðlað dýrmætri þekkingu sem mun bæta verkferla enn meira – oft með því að hugsa út fyrir rammann. Þegar þeir aðstoða þig hafa þeir auk þess aðgang að staðbundnum tæknimiðstöðvum, víðfeðmu alþjóðlegu neti og alþjóðlegri þróunardeild.


Þegar þú getur nálgast þekkingu á verkferlum, mikla reynslu og sérhæfðar lausnir hjá samstarfsaðila sem þú getur treyst, afhverju að finna upp hjólið á ný?''



Aðrar skráningar

Sandblástur og Málmhúðun hf
Árstígur 6, 600 Akureyri
Kaupfélag Skagfirðinga - byggingavörudeild
Eyrarvegur 21, 550 Sauðárkrókur
Þröstur Marsellíusson hf
Hnífsdalsvegur 27, 400 Ísafjörður
Vélaverkstæði Þóris
Austurvegur 69, 800 Selfoss
Linde Healthcare
Skipalyftan
Eiðinu , 900 Vestmannaeyjar
Launafl
Austurvegur 20 a, 730 Reyðarfjörður
Gastec
Vagnhöfði 9, 110 Reykjavík
Umboðsaðili Garðabæ, Metal ehf
Suðurhraun 12 b, 210 Garðabær
c