Hundagallerí ehf

Lógo af Hundagallerí ehf

Sími 5668417

Dalsmynni None, 116 Reykjavík

kt. 4106042130

Hundagallerí ehf Eigendur hundaræktarinnar að Dalsmynni hafa ræktað hunda síðan árið 1993. Við leggjum metnað í að rækta heilbrigða hunda fyrir Íslendinga. Áherslan er á smáhunda og til að ná ræktunarmarkmiðum okkar flytjum við inn hunda allstaðar að úr heiminum. Aðeins eru valdir hundar sem eru sýndir og hafa sannað sig. Auk þess sýnum við alla okkar hunda. Þannig reynum við að tryggja gæðin. Velkomin að kynna ykkur ræktunina okkar og vonandi hafið þið bæði gagn og gaman af. Kveðja Ásta og Tommi Við störfum undir lögum og eftirliti íslenskra stjórnvalda og höfum öll tilskilin leyfi. Dalsmynni hefur að markmiði að efla hundamenningu á Íslandi með því að gefa fólki kost á að eignast heilbrigða hunda af ýmsum tegundum.

Starfsmenn

Ásta Sigurðardóttir

Eigandi
hundagalleri@simnet.is
c