Gistihúsið Hrafninn

Lógo af Gistihúsið Hrafninn

Sími 462 2300

Brekkugata 4, 600 Akureyri

kt. 6409120220

Gistihúsið er staðsett á besta stað í miðbæ Akureyrar, að Brekkugötu 4, aðeins steinsnar frá fjölda þjónustufyrirtækja svo sem verslunum, matsölustöðum, skemmtistöðum og kvikmyndahúsum. Öll herbergin eru mjög vel búin með sér baðherbergi, heilsurúmum, 21" sjónvarpi og þráðlausri internet tengingu. Einnig fylgir herbergjunum aðstaða til að útbúa eigin morgunverð.

Starfsmenn

Þuríður Þórðardóttir

Eigandi
c