Mynd af Bílkó

Bílkó

Bílkó býður upp á alhliða hjólbarðaþjónustu, smurþjónustu, dekkjahótel, rafgeymaþjónustu, perur, rúðuþurrkur og bremsuklossaskipti.

Við skiptum einnig um loftsíu ásamt því að yfirfara kælivökva, rúðuvökva, gírkassa, sjálfskiptingar, drif og millikassa, Bílkó er með flestar gerðir olíu á lager.

Bilko bíður upp á bremsuklossaskipti fyrir bæði fólkbíla og jeppa, leitaðu tilboða hjá okkur fyrir bílinn þinn , fljót og örugg þjónusta. Seljum einnig klossa á staðnum .

Dekk:

Bílkó hefur alla tíð kappkostað að bjóða upp á sem víðtækasta úrval dekkja sem völ er á til að geta mætt þörfum hvers og eins hvort sem óskað er eftir þekktum gæðamerkjum eða ódýrari vöru.

Dekkjaframleiðendur sem Bílkó verslar við eru t.d.

• Toyo tiers,

• Sailun tiers,

• Winter Claw,

• Hercules tires,

• Cooper tires,

• Sunny o.fl.

OLÍUR:

Smurþjónusta Bílkó er fyrir fólksbíla og jeppa. Þar erum við með olíur frá Olís. Á staðnum eru t.d.

• Castrol Longlife,

• Mobile1,

• Havoline 10/40 og 15/40,

• Havoline Ultra S Low SAPS,

• Texamatic 70/45 o.fl.

c