MekóKerfi hf
Mekókerfi er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu þurrkgrinda fyrir fiskafurðir og matvæli (einkaleyfi nr.is 5899) við framleiðslum grindur samkvæmt óskum kaupenda. Algeng stærð er 80x80 cm, 90x90 cm og 100x100 cm. Grindunar eru samsettar úr forsteyptum hornstykkjum og rörum sem framleitt er úr polypropilene., á grindunum er 1/1"net og 1/2"net úr stáli húðað með pvc, fest með ryðfríum skrúfum, grindunar eru 10cm á hæð, rörin er 4 cm, þannig að loftflæðið er 6 cm og loftar vel um afurðirnar, grindurnar eru léttar. Grindunar henta sérstaklega vel til að þurrka fiskafurðir eins og hausa, hyggi og saltfisk, þær henta einnig ágætlega til þess að þurrka grænmeti og annars konar matvæli.
Starfsmenn
Gunnar Reynir Bæringsson
FramkvæmdastjóriHans G Häsler
Framleiðslustjóri