Fjallabyggð
Sveitarfélagið Fjallabyggð varð til við sameiningu Ólafsfjarðarbæjar og Siglufjarðarkaupstaðar árið 2006. Fjallabyggð er nyrst á Tröllaskaga og nær frá Almenningsnöf undan Mánárfjalli í vestri, að Æðarskeri undan Ólafsfjarðarhyrnu í austri og að Kerlingahnjúk í suðri.
Í sveitarfélaginu eru tveir þéttbýliskjarnar, bæirnir Ólafsfjörður og Siglufjörður.
Báðir bæir byggja afkomu sína að mestu á sjávarútvegi, vinnslu fiskafurða og ýmiskonar þjónstu við þessar greinar iðnaðar, svo sem vélsmíði og netagerð. Í seinni tíð hefur fjölbreytnin í atvinnulífinu aukist og mikill vaxtarbroddur er í ferðaiðnaði og ýmiskonar fjarvinnslu fyrir fyrirtæki og stofnanir á höfuðborgarsvæðinu. Í Fjallabyggð eru auk þess smíðaðir bátar, slökkvi- og sjúkrabílar og fiskvinnsluvélar fyrir frystitogara svo eitthvað sé talið.
Fjallabyggð
Fjallabyggd municipality came into being as an administrative unit when Ólafsfjördur community and Siglufjördur municipality were united in 2006. The population of Fjallabyggd is 2,000 plus. With the construction of the Hédinsfjördur tunnel, which links the two regional centres, the Tröllaskagi peninsula is an ideal travel destination that has a lot to offer. The distance between Ólafsfjördur and Siglufjördur is only 15 km.
The population centres of Fjallabyggd municipality maintain a flourishing cultural activity and these places are known for their dynamic and vibrant extracurricular activities. There are interesting galleries and artist studios in Fjallabyggd that you can visit. Every summer there is a host of different kinds of performances and events taking place, including music, poetry, history, creative projects, the traditional Herring Festival and sports to name a few
FJALLABYGGÐ | KT. 580706-0880 | GRÁNUGÖTU 24, 580 SIGLUFIRÐI| ÓLAFSVEGI 4, 625 ÓLAFSFIRÐI | SÍMI 464 9100 | FAX 464 9101 |NETFANG: FJALLABYGGD@FJALLABYGGD.IS
Starfsmenn
Gunnar Birgisson
BæjarstjóriGuðrún Sif Guðbrandsdóttir
Deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála