
DMM Lausnir ehf

DMM Lausnir ehf. er hugbúnaðar- og ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu upplýsingakerfisins DMM og ráðgjöf í tengslum við notkun kerfisins hjá viðskiptavinum. DMM er hugbúnaðarkerfi fyrir viðhaldsstjórnun, eftirlit og rekstur.
Helstu markmið fyrirtækisins er að,
Þróa og bjóða hugbúnað og ráðgjöf á sviði viðhaldsstjórnunar, eftirlits og rekstrar með það að markmiði að bæta rekstrarárangur viðskiptavina.
Veita einfalda, örugga og hraðvirka þjónustu
Búa vel að starfsmönnum sínum, sem eru vel menntaðir og starfa með leiðarljós fyrirtækisins í huga.DMM styður við gæðastjórnun á ýmsan máta.
Leiðarljós okkar hjá DMM Lausnum eru: Jákvæðni - Heiðarleiki - Einfaldleiki - Samvinna.
Starfsmenn
Guðmundur Jón Bjarnason
Framkvæmdastjórigjb@dmm.is
