Krydd og Kaviar ehf
Við leggjum mikla áherslu á að maturinn sé hollur og fjölbreyttur og henti vel fólki sem hugsar um rétta næringu og heilsu.
Við leggjum mikla áherslu á að maturinn sé aðlaðandi og lystugur.
Maturinn aðeins lagaður úr fyrsta flokks hráefni frá viðurkenndum birgjum
Súpur og sósur eru án hveitis og harðrar fitu.
Notum ekki majones eða viðbættan sykur í matargerðina.
Við notum góðar olíur, sýrðan rjóma, ab mjólk í og með matnum.
Brauðin bökum við sjálf úr úrvals korni, fræjum, með olífuolíu og sjávarsalti.
Grænmeti og ávextir ferskt og nýtt á hverjum degi.
Kryddin eru fersk eða hreinar blöndur og án MSG.
Við störfum eftir manneldismarkmiðum Lýðheilsustöðvar.
Við störfum eftir eftirlitskerfi GÁMES.
Starfsmenn
Garðar Agnarsson
Framkvæmdastjórigardar@kryddogkaviar.is