Sparisjóður Höfðhverfinga

Sparisjóður Höfðhverfinga er næst elsta starfandi fjármálastofnun í landinu og var hann stofnaður 1. janúar 1879. Sparisjóður Höfðhverfinga hefur gegnum tíðina stutt hvers kyns menningar-, íþrótta- og æskulýðsstarf á starfssvæði sínu.

Starfsmenn

Ingvi Þór Björnsson

Sparisjóðsstjóri
ingvi@spsh.is

Jenný Jóakimsdóttir

Þjónustufulltrúi
jenny@hofdhverfingar.spar.is
c