Mynd af Vöffluvagninn

Vöffluvagninn



Vöffluvagninn selur belgískar vöfflur sem kenndar eru við bæinn Liège. Vagninn er hjá Hallgrímskirkju á daginn kl:11-19 og á Lækjartorgi fimmtudag-laugardag.

Líka á Lækjartorgi á kvöldin.



Aðrar skráningar

Við Hallgrímskirkju allan daginn til kl. 19

Starfsmenn

Almar Miðvík Halldórsson

Framkvæmdastjóri
voffluvagninn@gmail.com
c