Þund
Þund býður upp á náttúruskoðun og umhverfismat þar sem fagleg þekking er hagnýtt við athuganir á vistkerfum, einkum gróðri og tengdu dýralífi. Að undanförnu hefur starfsemin beinst bæði að náttúrlegu og manngerðu umhverfi, notuð eru vistfræðileg þekking og gögn, en um leið styður fyrirtækið sjálfbæra nýtingu og endurheimt vistkerfa.
Reynsla af rannsóknum:
- Mat á umhverfisáhrifum framkvæmda á votlendi, árbakkagróður, og skógarsvæði.
- Úttektir á heiðum og graslendi í tengslum við loftmengun.
- Mikilvægi skordýrabeitar fyrir birki og víði.
- Vistfræði beitar í skógum á Íslandi og á norðurslóðum.
- Framvinda gróðurs, t. d. í graslendi.
- Mat á áhrifum umhverfisþátta á gróður.
- Gróður og dýralíf í hitabeltisregnskógum á láglendi.
Okkur er sönn ánægja að svara spurningum þínum sem lúta að okkar fyrirtæki. Hikaðu ekki við að hafa samband.
Thund is a nature tour and consulting company where scientific expertise is applied to the study of ecosystems. The company specialises in biological communities, especially vegetation and associated fauna. Ongoing nature tours and projects centre on both natural and manmade environment, using ecological data and knowledge, while supporting the sustainable use and restoration of ecological communities.
Research experience:
- Environmental impact assessment of wetland, river bank vegetation, and forested areas.
- Studies of coastal heath and grassland in relation to air pollution.
- Importance of insect herbivory for birch and willow.
- Ecology of herbivory in Icelandic woodlands and other Subarctic areas.
- Vegetation and patch dynamics, e. g., in grassland.
- Assessment of the effect of environmental factors on vegetation.
- Plant and animal life in neotropical lowland rainforests.
We are delighted to answer your questions related our company! Contact us and see if we can be of any help.
Starfsmenn
Soffía Arnþórsdóttir
Framkvæmdastjóri