Mynd af Netpartar ehf

Netpartar ehf

Netpartar ehf. er vottuð umhverfisvæn endurvinnsla og verslun með gæðavottaða, notaða varahluti í bifreiðar. Í starfi Netparta felst öll almenn þjónusta við niðurrif og förgun ökutækja ásamt flokkun og endursölu notaðra varahluta. Við sendum um allt land.

Opnunartími: 8-17 alla virka daga – lokað um helgar.

Starfsmenn

Aðalheiður Jacobsen

Eigandi og framkvæmdastjóri
c