Tjöruhúsið ehf
Tjöruhúsið er rómaður sjávarrétta staður í einu elsta húsi bæjarins, Neðstakaupstað á Ísafirði.
Hlaðborð er á kvöldin yfir sumartímann eingöngu úr fersku sjávarfangi.
Þegar vel viðrar er góð aðstaða úti og hægt að njóta þessa að upplifa lognið og kvöldkyrrðina.
Tökum á móti stórum sem og litlum hópum, eins er ykkur velkomið að kíkja inn.
Starfsmenn
Magnús Hauksson
KokkurRagnheiður Halldórsdóttir
EigandiHaukur S Magnússon
Eigandi