Mynd af Casa Grande restaurante

Casa Grande restaurante

Nýr staður Casa grande.

Hefur opnað við gömlu höfnina, þar sem áður var Tapashúsið. Sömu traustu eigendurnir að þessum stað sem er með skemmtilegar suðrænar áherslur. Meðal annars boðið uppá Miðjarðarhafs-rétti og pizzur í flottum húsakynnum.

Við á Casa Grande bjóðum glæsilegan matseðil sem við erum reglulega hreykin af. Hefurðu skoðað hvaða kræsingar leynast á matseðlinum?

Starfsmenn

Gunnar Helgi Einarsson

Framkvæmdastjóri
c