Mynd af Dalabyggð

Dalabyggð

Í Dalabyggð búa um 700 manns þar af 250 í Búðardal.

Góð þjónusta er við íbúana sem þar búa. Í sveitarfélaginu er heilsugæsla, tannlæknaþjónusta, verslun, banki, vínbúð, flutninga- og bifreiðaþjónusta, rafvirki, hárgreiðslustofa, líkamsræktaraðstaða og sundlaug. Auðarskóli er með grunnskóladeildir, leikskóladeild og tónlistarskóladeild og eru nemendur á öllum stigum samtals 130.

Starfsmenn

Dvalarheimilið Silfurtún

Grunnskólinn í Búðardal

Héraðsbókasafn Dalasýslu

Auðarskóli

Tónlistarskóli Dalasýslu

c