Vesturferðir ehf
Vesturferðir er eina ferðaskrifstofan á Vestfjörðum sem býður upp á ferðir um alla Vestfirði allt árið um kring. Vesturferðir er fyrirtæki í eigu heimamanna sem veitir trausta og ódýra þjónustu.
Vesturferðir, sem settar voru á stofn 1993, hefur fest sig í sessi sem öflugasti ferðaskipuleggjandi og ferðaskrifstofa Vestfjarða. Í ferðum okkar kynnum við hina stórbrotnu Vestfirði, bæði til Íslendinga og erlendra ferðamanna. Starfsfólk Vesturferða gefur þér allar nánari upplýsingar ef þú, fjölskyldan eða vinahópurinn eruð að skipuleggja ferð á Vestfirði.
Við erum hress og skemmtileg og erum stolt af því sem við bjóðum upp á.
Starfsmenn
Katrín Líney Jónsdóttir
Skrifstofustjórikata@vesturferdir.is