Geysir Bistro

Má bjóða þér að taka þér tíma frá daglegu amstri, setjast niður í notalegu umhverfi, horfa á iðandi mannlífið þeytast hjá og njóta góðra veitinga og þjónustu – að slaka á og njóta.
Geysir Bistro er staðsett í miðju hringiðunnar í hjarta Reykjavíkur. Á Geysi Bistro er boðið uppá fjölbreyttan matseðil með áherslu á íslenska sérrétti í bland við rétti með alþjóðlegu ívafi.
Við leggjum metnað okkar í ferskleika, fjölbreytni og fagmennsku. Við notum ferskt íslenskt hráefni í alla okkar rétti.
Hvort sem löngunin er í gómsæta máltíð í hádeginu eða í notalega kvöldstund, í litlum eða stórum hópi býður Geysir Bistro þig velkomin í þægilegt evrópst andrúmsloft.
At Geysir Bistro is a cozy atmosphere and delicious food in a beautiful enviroment. We welcome individuals as well as groups with great pleasure.
Starfsmenn
Hafsteinn Hasler
EigandiHelga Bjarnadóttir
Eigandi / framkæmdastjóri