
Grímsnes- og Grafningshreppur

Grímsnes- og Grafningshreppur er sveitarfélag í miðri Árnessýslu. Það varð til 1. júní 1998 við sameiningu Grímsnes-ogGrafningshreppa.
Hreppurinn liggur að Bláskógabyggð, Hvítá og Sveitarfélaginu Ölfusi.
Til Reykjavíkur eru um 70 km frá Borg í Grímsnesi. Sveitarfélagið er 290 km2 að stærð og þar eru búsettir um 412 íbúar.
Starfsmenn
Þórleif Gunnarsdóttir
Skrifstofumaðurleifa@gogg.is
Linda Sverrisdóttir
Skrifstofumaðurlinda@gogg.is
Fjóla Steindóra Kristinsdóttir
Sveitastjórifjola@gogg.is
Ása Valdís Árnadóttir
Oddvitioddviti@gogg.is
Guðný Helgadóttir
Launafulltrúigudnyh@gogg.is
