Mynd af Skeljungur hf

Skeljungur hf



Skeljungur er olíufélag með starfsemi á yfir 100 stöðum á landinu og hefur það að meginmarkmiði að þjónusta orkuþörf einstaklinga og fyrirtækja hratt og örugglega í sátt við umhverfi sitt. Skeljungur selur eldsneyti og olíur til einstaklinga og fyrirtækja í sjávarútvegi, landbúnaði, landflutningum, flugi og til verktaka.



Hlutverk Skeljungs er að þjóna orkuþörf einstaklinga og fyrirtækja á hagkvæman og öruggan máta í sátt við umhverfi sitt.

Meginverkefni Skeljungs er að hámarka virði og þægindi til viðskiptavina með ánægðu starfsfólki þar sem öryggi og framþróun eru höfð að leiðarljósi.



Fyrirtækið selur einnig áburð og ýmsar aðrar efnavörur. Vörur og þjónusta fyrirtækisins eru seld undir vörumerkjunum Skeljungur, Orkan, Orkan X og Sprettur - áburður.



Aðrar skráningar

Skrifstofa Skeljungs er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 16:00
Borgartún 26, 105 Reykjavík

Vörumerki og umboð

Orkan
Eldsneyti, olíur, bensín og fl.
Skeljungur
Eldsneyti, olíur, bensín og fl.
c