Kökulist ehf bakarí
Valgeirsbakarí
Okkar markmið er að heilla þig með hollum brauðum sem öll eru sykurlaus, fitulaus og gerlaus, en við höfum horfið til fortíðar þegar kemur að brauðbakstri og góðum kökum þar sem við notum eingöngu gæða hráefni.
Brauðin okkar eru öll löguð úr súrdeigi á gamla mátann og á Það á einnig við um rúnnstykkin okkar.
Speltbrauðin okkar eru úr 100% spelti og við bjóðum upp á breytt úrval af spelt sætabrauði.
Einnig erum við með metnaðarfullt úrval af gourmet samlokum, nýsmurðum alla daga.
Veisluþjónusta.
Allt frá konfektmola upp í fullbúna veislu.
Veisluþjónustan hefur blómstrað hjá okkur í 15 ár.
Við bjóðum upp á allar tegundir af tertum, kransakökur, brauðrétti, brauðtertur, spjót, tapassnittur og raunar allar veitingar í veisluna.
Hafðu samband til að fá tilboð í veisluna þína.
Kökulist var valið bakarí ársins 2005
Kökulist vann keppnina Brauð ársins 2009
Aðrar skráningar
Starfsmenn
Jón Rúnar Arilíusson
Konditor/BakarameistariElín María Nielsen
Framkvæmdastjóri