Kaffivagninn ehf
Kaffivagninn býður upp á úrval hefðbundinna íslenskra og skandinavískra rétta, heita og kalda, drykki frá Te og Kaffi – og auðvitað gamla góða uppáhellta kaffið.
Kaffivagninn býður upp á alhliða veisluþjónustu fyrir hópa og stærri samkomur.
Veisluþjónustan bíður upp á margs konar möguleika, hópar geta komið á Kaffivagninn, hægt er að kaupa smurbrauð og snittur fyrir veisluna, Kaffivagninn sér um hvers konar hlaðborð fyrir veislur og einnig er hægt að fá matreiðslumeistara heim sem eldar kræsingar ofan í hópa á staðnum.
KAFFIVAGNINN OFFERS A SELECTION OF TRADITIONAL ICELANDIC AND SCANDINAVIAN MEALS ALONG WITH HOT AND COLD BEVERAGES.
OPEN WEEKDAYS 07:30 – 18:00 AND ON WEEKENDS 9:30 – 18:00.