EIMSKIP

Eimskip býður viðskiptavinum sínum upp á alhliða flutningaþjónustu en meðal lausna sem fyrirtækið býður er öll meðhöndlun farms, stjórnun og upplýsingaumsjá. Viðskiptavinir geta því einblínt á kjarna starfsemi sinnar á meðan Eimskip sér um að finna hagkvæmustu flutningaleiðina - hvort sem hún er um land, loft eða sjó.

Starfsmenn

Gylfi Sigfússon

Forstjóri
c