Landvernd landgræðslu- og umhverfisverndarsamtök Íslands

Landvernd er frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Hlutverk Landverndar er að standa vörð um íslenska náttúru og vera virkur þátttakandi í stefnumótun, fræðslu og upplýstri ákvarðanatöku í málum er varða landnotkun, auðlindir og umhverfi.

Starfsmenn

Björgólfur Thorsteinsson

Formaður

Lárus Vilhjálmsson

Framkvæmdastjóri
larus@landvernd.is
c