Framsóknarflokkurinn
Framsóknarflokkurinn er frjálslyndur félagshyggjuflokkur sem vinnur að stöðugum umbótum á samfélaginu og lausn sameiginlegra viðfangsefna þjóðfélagsins á grunni samvinnu og jafnaðar. Flokkinn mynda 80 almenn flokksfélög, 20 félög ungs framsóknarfólks, 7 félög framsóknarkvenna, 6 launþegaráð framsóknarmanna og 6 kjördæmissambönd. Félagsmenn eru 9.300.
Starfsmenn
Hrólfur Ölvisson
Framkvæmdastjórisis@framsokn.is
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Formaður