NETIÐ markaðs- og rekstrarráðgjöf
NETIÐ sérhæfir sig einkum í ráðgjöf á sviði markaðs- og rekstrarmála auk upplýsingatækni og ferðaþjónustu. Einnig gerð viðskiptaáætlana, ímyndarrannsókna og stefnumótunnar. Áhersla er lögð á fagmannleg vinnubrögð sem tengjast langtímastefnumótun viðkomandi fyrirtækis. Við gefum einnig út bókina Visitor‘s Guide, og samnefnda vefsíðu. Auk þess höldum við út frá 1996, vefsíðunum www.veitingastadir.is og www.restaurants.is.
Starfsmenn
Hákon Þór Sindrason
FramkvæmdastjóriVörumerki og umboð
Visitorsguide