Kaffitár ehf Reykjanesbæ
Kaffitár starfrækir 8 kaffihús og kaffibrennslu auk þess að eiga Kruðerí sem sér um matvælaframleiðslu fyrir kaffihúsin.
Verkefni
Síðastliðið ár og í ár höldum við áfram að vinna að því að auka hlut "Kaffitárs án krókaleiða" þeas kaffiinnkaup beint frá bændum.
Leiðarljós fyrirtækisins er að veita viðskiptavinum okkar gott kaffi auk þess að framleiða og veita úrvals meðlæti í kaffihúsum okkar.
Gildin eru: Ástríða - Fjölmenning - Þekking og Alúð.
Um fyrirtækið
Kaffitár starfrækir 8 kaffihús og kaffibrennslu. Tekur á móti hópum í kaffibrennsluna eftir samkomulagi. Námskeið eru einnig í boði fyrir almenning og viðskiptavini.
Kaffihús okkar eru á eftirfarandi stöðum:
Kaffitár Bankastræti
Kaffitár Þjóðminjasafni
Kaffitár Höfðatorgi, Borgartúni 10.
Kaffitár Kringlunni
Kaffitár Smáralind
Kaffitár Stapabraut, Njarðvík
Kaffitár, Flugstöð Leifs Eiríkssonar 1 og 2.hæð.
Starfsmenn
Aðalheiður Héðinsdóttir
Framkvæmdastjóriadalheidur@kaffitar.is
Vörumerki og umboð
Ancáp
kaffibollar
Da Vinci Gourmet
bragðsíróp
La Marzocco
expressóvélar
Urnex
hreynsiefnir fyrir expressóvelar og kvarnir
VFA Express
expressóvélar