Bóksala stúdenta, Stúdentaheimilinu v/ Hringbraut
Bóksala stúdenta er fyrirtæki í örum vexti og eina bókabúðin sinnar tegundar á landinu. Meginmarkmið Bóksölunnar er að útvega stúdentum við Háskóla Íslands kennslubækur og önnur námsgögn á sanngjörnu verði. Þá sinnir Bóksalan fleirum en stúdentum við Háskóla Íslands og þjónustar í raun allan hinn akademíska heim á Íslandi; Háskólann í Reykjavík, Kennaraháskólann og Viðskiptaháskólann á Bifröst, svo eitthvað sé nefnt. Bóksalan er vel í stakk búin til að útvega öll helstu fræðirit og handbækur sem háskólamenn og háskólamenntaðir sérfræðingar nota.
Starfsmenn
Guðrún Björnsdóttir
FramkvæmdastjóriSigurður Pálsson
Rekstrarstjórisigurdur@boksala.is